Hugmyndafundur

image_pdfimage_print

Þriðjudaginn 11. júní 2013 var haldinn hugmyndafundur um stofnun UT-torgs. Góður hópur áhugafólks mætti og tók þátt í hugarfluginu. Notast var við hugmyndafræði „The Business Model Canvas“ til utanumhalds.

Margar góðar hugmyndir komu fram og hefur þeim verið safnað á „Linoit korktöflu„.

Ef þú hafðir ekki tök á að koma á fundinn og hefur góðar hugmyndir eða ábendingar sem eiga erindi á UT-Torg, hafðu þá endilega samband.

Myndirnar hérna fyrir neðan voru teknar á fundinum.

Comments are closed.

Scroll To Top