Khan Academy

image_pdfimage_print

Khan Academy eru góðgerðasamtök með það að markmiði að breyta menntun til hins betra með menntun í heimsklassa án endurgjalds.

Stofna þarf notendaaðgang til að nota vefinn, en þar er að finna fjölmörg kennslumyndskeið og gagnvirk verkefni sem tengjast m.a. upplýsingatækni. Myndskeiðin eru stutt, hnitmiðuð og útskýra vel afmörkuð viðfangsefni.

Vefurinn heldur utan um notkunarupplýsingar og birtir notandanum tölfræðilegt yfirlit. Kennarar hafa aðgang að öllum upplýsingum nemenda sinna.

Comments are closed.

Scroll To Top