MIT Open Courseware

image_pdfimage_print

MIT háskólinn í Massachusett hefur boðið upp á opin netlæg námskeið án endurgjalds í flestum kennslugreinum síðan árið 2001. Vefurinn hefur fengið 125 milljónir heimsókna og þar er að finna kennsluefni 2150 námskeiða.

Með því að hafa námskeiðin opin og aðgengileg fyrir alla veitir það þeim sem hafa áhuga á að mennta sig möguleika, óháð aðstæðum.

Comments are closed.

Scroll To Top