Edudemic – blogg

image_pdfimage_print

Jeff Dunn stofnaði Edudemic vefinn í apríl 2010 og rekur hann ásamt Katie Lepi. Markmiðið er að fjalla um bestu upplýsingatækni veraldar fyrir kennara, stjórnendur, nemendur og, eins og hann segir sjálfur, alla aðra.

Mikil umferð er á vefnum og er hann heimsóttur meira en 1.000.000 sinnum á mánuði. Þar er að finna  umfjöllun, ábendingar og bjargir um verkfæri sem tengjast UT. Vefurinn er einfaldur og þægilegur í notkun og notendur hafa góða yfirsýn.

Hægt er að skrá sig á póstlista og fá senda nýjustu bloggfærslurnar í tölvupósti. Einnig er hægt að skrá sig sem notanda, með því opnast möguleiki á að senda inn grein á vefinn.

Á síðunni „Bloggsíður“ hér fyrir ofan er nýjustu bloggfærslum frá edudemic safnað saman.

Efnisflokkarnir eru eftirfarandi:

Scroll To Top