#menntaspjall 12. janúar

image_pdfimage_print

Sunnudaginn 12. janúar n.k. verður boðið upp á fyrsta formlega  #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter í samstarfi við MenntaMiðju. Ætlunin er að spjallið verði annan hvern sunnudag, kl. 11, í einn klukkutíma í senn. #Menntaspjall er ætlað að vera umræðuvettvangur fyrir ýmis málefni sem tengjast menntamálum á Íslandi og gefa skólafólki hvaðanæva af landinu tækifæri til þess að læra, deila og tengjast öðrum.

Ingvi Hrannar hefur sett saman leiðbeiningar á vefnum sínum: http://vimeo.com/81879313

Scroll To Top