#menntaspjall – 9. febrúar

image_pdfimage_print

Í morgun fór fram #menntaspjall 3 á samskiptamiðlinum twitter. Tryggvi Thayer stýrði umræðunni að þessu sinni sem bar yfirskriftina „framtíð skóla“. Lagðar voru fram 4 spurningar og um þær skapaðist fjölbreytt og áhugaverð umræða.

Ingvi Hrannar hefur tekið saman það helsta sem fram fór á heimasíðu sinni. Næsta #menntaspjall fer fram sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00.

Hér fyrir neðan er kennslumyndskeið þar sem útskýrt er hvernig #menntaspjall fer fram.

Scroll To Top