Moodle í Hólabrekkuskóla

image_pdfimage_print

Í menntabúðum sem voru haldnar 6. febrúar sl. kynnti Anna María Þorkelsdóttir hvernig kennarar Hólabrekkuskóla nýta Moodle í sinni kennslu. Reykjavíkurborg hefur sett upp miðlægan Moodle server fyrir grunnskóla sem hafa áhuga á að nýta Moodle í kennslu og kallast vefurinn Moodle fyrir grunnskóla.

Hér fyrir neðan er myndskeið með kynningu Önnu Maríu.

 

Comments are closed.

Scroll To Top