Nýjungar á UT-torgi

image_pdfimage_print

Núna  hefur bæst við síðan „Kennsluefni“ hér á vefnum. Þar er ætlunin að safna saman kennsluefni sem hentar til kennslu upplýsingatækni og/eða er hægt að samþætta upplýsingatæknina við önnur fög.

Fyrsta verkefnið í þessum flokki fjallar um „Mynd- og menningarlæsi„. Ida Marguerite Semey hefur tekið saman verkefnin sem stuðla að aukinni notkun upplýsingatækni í tungumálakennslu. Til verkefnisins eru notaðir samskiptamiðlarnir Pinterest og Youtube.

Comments are closed.

Scroll To Top