eTwinning símenntunarvinnustofa um forritun

image_pdfimage_print

eTwinning stendur fyrir símenntunarvinnustofu um forritun í Tallin dagana 25.-27. september. Vinnustofan er skipulögð af landskrifstofunni í Eistlandi og er ætluð grunnskólakennurum í öllum fögum (cross curricular).

Um er að ræða styrk fyrir 2 kennara, helst frá sama skóla og innifalið er ferðakostnaður, gisting og uppihald.

Umsóknarfresturinn er til  og með 19. ágúst.
Smelltu hér ef þú hefur áhuga á að sækja um.

Comments are closed.

Scroll To Top