Fyrsta #menntaspjall haustsins fór fram í morgun á samskiptamiðlinum twitter. Að vanda var mjög fróðlegt að taka þátt og umræðurnar voru áhugaverðar.
Að þessu sinni var umfjöllunarefnið „Samstarf skóla og safna um nám utan skólastofunnar“ og gestastjórnandi var Hlín Gylfadóttir, MA nemi í safnafræði við HÍ og safnfræðslufulltrúi í Þjóðminjasafninu. Smelltu hér til að skoða samantekt Ingva Hrannars Ómarssonar.
Þú verður að skrá þig inn til þess að birta athugasemd.