Menntabúðir III haust 2014 fréttir

image_pdfimage_print

Þriðju menntabúðir haustmisseris voru haldnar í dag, þemað að þessu sinni var sköpun. Að vanda voru fjölbreyttar kynningar og um 50 þátttakendur komu víða að af öllum skólastigum. Einstaklega var gaman að sjá svo mörg ný andlit og ánægjulegt hversu margir sýna áhuga og eru tilbúnir að taka þátt í þessum tilraunum með okkur. Skráning er í fullum gangi á næstu menntabúðir sem verða fimmtudaginn 13. nóvember og þemað verður Vendikennsla. Hér getur þú skráð þig.

Svæðinu var skipt í 5 stöðvar og keyrt var í tveimur lotum 45 mín. hvor. Ein stöðin var með öðru sniði, en þar var Páll Thayer í beinni útsending frá USA í gegnum Google Hangouts. Ákveðið var að prófa að skrá endurgjöf þátttakenda á padletborð, smelltu hér til að skoða það.

Eftirfarandi kynningar voru:

Myndirnar hér að neðan voru teknar á menntabúðum 30. október 2014

Comments are closed.

Scroll To Top