Menntabúðir V – fréttir

image_pdfimage_print

Fimmtudaginn 27. nóvember voru haldnar fimmtu menntabúðir haustmisseris. Að þessu sinni voru búðirnar með öðru sniði en venjulega, einungis var ein stöð þar sem allir sátu í hring og ræddu málin. Um 20 manns mættu og tóku þátt. Veitingarnar á borðunum voru í boði Ölgerðarinnar.

Eftirfarandi kynningar voru:

– Hanna Rún: kynning á edPuzzle, reynsla kennara úr Klettaskóla
– Tryggvi: kynning á möguleikum Google Hangouts, Menntamiðja
– Anna María: kynning á ChromeBook tölvunni, Hólabrekkuskóli
– Sesselja: kynning á kennsluhugmyndum um skapandi UT-vinnu, Ártúnsskóli
– Guðlaug Ósk: kynning á vefverkfæri eTwinning, Dalskóli

Það skapaðist mjög kósý og góð stemmning á þessum Menntabúðum eins og myndirnar hér fyrir neðan sýna.

 

Comments are closed.

Scroll To Top