Fréttabréf eTwinning

image_pdfimage_print

Á dögunum kom út fréttabréf janúarmánaðar frá eTwinning.

Í janúar verður eTwinning 10 ára, en verkefnið var sett af stað á ráðstefnu í Brussel 2005. Einnig er kynntur nýr vefur landskrifstofunnar og verður hluti af Erasmus+ Menntaáætlun ESB. Landskrifstofan hefur flutt inn í Borgartún.

Smelltu hér til að lesa fréttabréfið í heild sinni.

Comments are closed.

Scroll To Top