Um leið og við þökkum kærlega fyrir þátttöku og samstarf á árinu sem er að líða, sendum við hugheilar hátíðarkveðjur með ósk um farsælt komandi UT ár.
Hlökkum til áframhaldandi samvinnu og samveru á árinu 2017.
Myndskeiðið hér fyrir neðan er með svipmyndum frá starfsemi UT-torgs 2016.