Fréttabréf landskrifstofu eTwinning var að koma út.
Þar er að finna ýmsan fróðleik m.a. eru upplýsingar um möguleika á samstarfsverkefni á vormisseri. Endurbætur hafa verið gerðar á verkfærakistu School Education Gateway sem er systurvefgátt eTwinning. Efni þar inni er flokkað í 5 flokka, skólastjórnun, kennarar, stuðningur við nemendur, þátttaka foreldra og hagsmunaaðilar. Einnig er mjög áhugaverðar niðustöður könnunar um áhrif eTwinning á starfsþróun kennara.
Smelltu hér til að skoða fréttabréfið.
Landsfulltrúar eTwinning á Íslandi eru Guðmundur Ingi Markússon og Sigríður Vala Vignisdóttir.