Staðsetning: Stofa H-207 í húsnæði Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð
Hvenær: Fimmtudaginn 22. mars kl. 16:15-18:00
Samstarfsaðilar: Upplýsingatæknitorg, Menntavísindasvið HÍ, RANNUM, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.
Þemað að þessu sinni er einfalt eða upplýsingatækni í skólastarfi. Dagskráin er enn í mótun og ef þú hefur áhuga á að kynna eitthvað eða fá kynningu á einhverju skráðu það á Padlet töfluna á eftirfarandi slóð: https://padlet.com/uppltorg/menntab1_2018
Einnig getur þú séð dagskránna þar.
Efirfarandi kynningar eru staðfestar:
Þemaverkefnið “Snjalli skólinn minn”, spjaldtölvuteymi Setbergsskóla.
Skynjarar fyrir mocro:bit, RadpberryPi, þjarkaþróunarverkefni, Vísindasmiðja HÍ.
Námsflæði kerfið, Flow Education.
Kafteinninn, Fróði, Málfarimn og Prím, Costner.
Skráning fer fram á eftirfarandi slóð: https://goo.gl/forms/uzE77Nu94dhQ7DGk2
Sjá nánar í Smore auglýsingu https://www.smore.com/n7us3-menntab-ir-reykjav-k?ref=email