Bloggsíður

image_pdfimage_print

Á þessa síðu verður safnað saman áhugaverðum bloggsíðum, bæði innlendum og erlendum, sem fjalla um upplýsingatækni í námi og kennslu.

Ábendingar um fleiri áhugaverða bloggara eru vel þegnar.

edudemic_logo
Jeff Dunn og Katie Lepi eru stofnendur og ritstýra vefnum. Markmiðið er að fjalla um bestu fáanlegu UT í heimi. 
  • No items.
edu_tech_mob_logo_400
Med Kharbach heldur úti þessari bloggsíðu. Hann er MA Ed. nemandi við Mount Saint Vincent háskólann í Kanada. Lokaritgerð hans fjallar um „The Use of Emerging Technologies in Education“. Hann er mjög virkur bloggari og fjallar um nýjustu tækni í námi og kennslu.
  • No items.
 free_technology_logo_2
Richard Byrne heldur úti þessari bloggsíðu. Markmiðið er að deila upplýsingum um ókeypis lausnir fyrir kennara til að nýta í kennslu. Þetta blogg hefur unnið til margra verðlauna. 
  • No items.
appland_logo_
Appland er upplýsinga- og fræðsluvefur um notkun á smáforritum í skólastarfi. Vefurinn skiptist í eftirfarandi flokka: Leikskóli, Grunnskóli, Framhaldsskóli, Háskóli, Sérkennsla, Kennarar, Ýmislegt. 
  • No items.
Seomra-Ranga_logo_2
Damien M. Quinn heldur úti þessum vef. Markmiðið er að deila hagnýtu efni fyrir grunnskólakennara. 
ipad_apps_for_schools_logo_

Richard Byrne heldur úti þessari bloggsíðu. Hann segir að með upplýsingatækni geti kennarar lyft lærdómsupplifun nemenda á nýtt plan.

android-4-schools_logo_2
Richard Byrne heldur úti þessari bloggsíðu. Þarna er umfjöllun um hagnýt smáforrit fyrir androidstýrikerfið sem henta í námi og kennslu.
Scroll To Top