Á þessa síðu verður safnað kennsluefni þar sem upplýsingtækni er nýtt á einn eða annan hátt. Hér getið þið fengið hugmyndir til að nýta beint eða laga þær að ykkar kennslu.
Ida Marguerite Semey nýtir myndir og myndbönd mikið í spænskukennslu. Markmið verkefnisins er að efla mynd- og menningarlæsi nemenda. Hún hefur tekið saman nokkrar hugmyndir að verkefnum ásamt myndum og myndskeiðum og deilt á Pinterest og Youtube. Leiðbeiningarnar eru bæði á íslensku og spænsku smelltu hér til að skoða nánar.
You must log in to post a comment.