Menntabúðir 6. febrúar

image_pdfimage_print

Fimmtudaginn 6. febrúar voru haldnar fyrstu menntabúðir vormisseris 2014 í stofu H-207 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð. Þemað var „Múkk og múður“, þ.e. MOOC námskeið (Massive open online courses) og Moodle námsumsjónarkerfið. Þátttaka var mjög góð og komu þátttakendur víða að.

Vefur Menntasmiðju HÍ – upplýsingar um Moodle
Vefur Menntasmiðju HÍ – Gæðarammi

Viðfangsefni dagsins 

Þitt álit – sendu inn þitt mat á menntabúðunum
Staðfesting á endurmenntun

Miklar og góðar umræður sköpuðust á stöðvunum og var almennt mat þátttakenda að búðirnar hefðu tekist vel. Í lokin fóru fram umræður þar sem m.a. kom fram mikil ánægja með búðirnar.

Samstarfsaðilar að menntabúðunum eru:
UT-torg og Menntamiðja,
Aðrir á Menntavísindasviði: Fagaðilar og framhaldsnemar í upplýsingatækni og miðlun,
Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) og Menntasmiðja

Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar á Menntabúðunum 6. febrúar 2014.

Scroll To Top