Menntabúðir 7. nóv.

image_pdfimage_print

Fimmtudaginn 7. nóvember kl. 16-18 voru haldnar menntabúðir í stofu H-207 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Viðburðurinn var mjög vel  heppnaður, góð þátttaka og miklar umræður fóru þar fram. Þátttakendur komu víða að og voru mjög ánægðir með útkomuna.

Dagskrá dagsins og stöðvar
Viðfangsefni: 

Endurgjöf
Staðfesting á endurmenntun

Samstarfsaðilar að menntabúðunum eru:
UT-torg og Menntamiðja,
Aðrir á Menntavísindasviði: Fagaðilar og framhaldsnemar í upplýsingatækni og miðlun,
Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) og Menntasmiðja
3f – félag um upplýsingatækni og menntun.

Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar á menntabúðunum 7. nóvember 2013.

Scroll To Top