Pinterest í tungumálakennsu

image_pdfimage_print

Ida Marguerite Semey er spænskukennari við MH og Menntaskólann á Tröllaskaga.

Að finna gott myndefni til að nýta í kennslu getur verið flókið og tímafrekt verkefni. Ida hefur safnað saman myndefni sem hentar mjög vel í kennslu á Pinterestsíðu einnig hefur hún gert góðar leiðbeiningar á íslensku og spænsku sem hún deilir með okkur á Youtube. Verkefnin sem birtast hér eru samtals 5 ásamt kynningu, en mun fleiri verkefni er að finna á Pinterestsíðu verkefnisins.

Inngangur, kynning á verkefninu – Myndlæsi, ferlar og dæmi um verkefni.

Myndaverkefni – Bebidas típicas – Pinterest  borðið

Myndaverkefni – CleofinaPinterest borðið

Myndaverkefni – DeportesPinterest Borðið

Myndaverkefni – „La familia“ Pinterest borðið

Myndaverkefni – Pitingo y jovenes músicosPinterest borðið

Smelltu hér til að skoða yfirlit yfir kennslumyndskeiðin í Pinterest og hér til að skoða listann með þeim á Youtube.

Scroll To Top