Um UT-Torg

image_pdfimage_print

UT-torg er verkefni í mótun sem sprettur upp með virkum tengslum vettvangs, fræðsamfélags, fagfélaga og áhugasamra einstaklinga víða um land.

Markmið þess er að styðja við notkun upplýsingatækni í námi og kennslu, símenntun skólafólks og upplýsingamiðlun um tækni- og skólaþróun.

UT-Torg er eitt af torgunum á MenntaMiðju sem hefur það hlutverk að veita nýjum starfssamfélögum í menntageiranum stuðning. Aðilar að miðjunni eru tilbúnir að deila þekkingu sinni, starfsvenjum og reynslu við þróun starfssamfélaga.

Nánari upplýsingar um UT-torg og mótun þess veita:

  • Tryggvi Thayer, verkefnisstjóri MenntaMiðju. Sími: 525 5934 – tölvupóstur: tbt@hi.is
Scroll To Top