Jóladagatal #UTHaf
Það er komið að jóladagatalinu í ár. Að þessu sinni ætlum við að fá að fylgjast með jóladagatali kennara og kennsluráðgjafa í Hafnarfirði #UTHaf. Þeir ætla að deila með okkur uppáhalds UT-verkfærum sínum og nýta til þess hið bráðskemmtilega forrit og smáforrit Flipgrid.
Hugmyndin er að safna saman einu myndskeiði á hverjum virkum degi fram að jólum.
Ég hvet þig til að kíkja inn á Flipgrid borðið á hverjum degi https://flipgrid.com/f0c697bb.