Árskóli

image_pdfimage_print

Í vetur hefur Árskóli á Sauðárkróki verið að vinna að þróunarverkefni um notkun iPad í námi og kennslu nemenda 3. árgangs. Á vef verkefnisins er bloggsíða þar sem hægt er að fylgjast með ferlinu frá upphafi. Þar er einnig að finna sýnishorn og lista yfir smáforritin sem hafa verið notuð ásamt hagnýtum ráðum.

 

Comments are closed.

Scroll To Top