Spjaldtölvur í Norðlingaskóla

image_pdfimage_print

Verkefnið, sem var samstarfsverkefni Norðlingaskóla, Menntavísindasviðs HÍ, Námsgagnastofnunar, UTM og Epli.is, hófst í janúar 2012 og lauk í júní 2013. Að auki var starfandi stýrihópur til að halda utan um verkefnið og marka stefnuna. Stýrihópurinn var skipaður fulltrúa samstarfsaðila, foreldra og nemenda.

Hér má sjá kynningu á verkefninu sem haldin var á Menntakviku 2012.

Nemendur 9. bekkjar fengu afnot af spjaldtölvu sem þeir nýttu í öllum námsgreinum. Rannum – Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun annaðist mat verkefnisins fyrir hönd Menntavísindasviðs HÍ.

Hér má sjá áfangaskýrslu verkefnisins.

 

 

Comments are closed.

Scroll To Top