WordPress fyrir byrjendur

WPBeginner er vefur í eigu Awesome Motive Inc. sem býður upp á kennslu í vefsíðugerð með WordPress vefumsjónarkerfinu án endurgjalds. Markmið fyrirtækisins er að bjóða upp á góð ráð og leiðbeiningar fyrir WordPress notendur. Til að horfa á myndskeiðin þarf að búa til notendaaðgang.

Á vefnum er öflugt blogg sem flokkast í:

Vefurinn varð til vegna þess að stofnanda fyrirtækisins fannst vanta svona vef þegar hann var að byrja í vefhönnun.