Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011 og greinasvið 2013

Árið 2008 voru ný lög sett um leikskóla (nr. 90/2008)grunnskóla (nr. 91/2008) og framhaldsskóla (nr. 92/2008).

Mennta- og menningarmálaráðuneytið setti upp vefinn namskra .is þar sem eru birtar námskrár allra skólastiga. Einnig er þar að finna eftirtalda vefi:

  • Vinnuvefur kennara – hæfnikröfur starfa, leiðbeiningar, hæfniviðmið námsgreina, vinnugögn kennara.
  • Málþing um námskrár – upplýsingar um málþing er varða aðalnámskrárnar.
  • Nám til framtíðar – kynningarvefur Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um grunnþætti menntunar og nýjar aðalnámskrár.