Upplýsingatækni og miðlun í Kennaradeild

image_pdfimage_print

Eitt af kjörsviðum Kennaradeildar Menntavísindasviðs HÍ er „Upplýsingatækni og miðlun„. Áhersla er lögð á að nemendur þjálfist í að nýta UT og miðlunaraðferðir við framkvæmd og skipulag skólastarfs.

Markmið námsins er að nemendur átti sig á notagildi stafrænnar tækni við upplýsingaleit, sköpun og miðlun þekkingar og hlutverki miðla í þágu samskipta og lýðræðis.

Efnisflokkar vefsins eru:

Comments are closed.

Scroll To Top