Upplýsingatækni í grunnskólum – skýrsla

Komin er út mjög áhugaverð skýrsla um stöðu og stefnumótun þróunar upplýsingatækni í grunnskólum. Skýrslan er afrakstur samstarfs Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Áherslur könnunarinnar voru að afla upplýsinga um tækjakost skólanna til afnota fyrir nemendur, áætlanir um uppbyggingu búnaðar og stuðning við kennara á þessu sviði.

Hér getur þú sótt skýrsluna í heild á pdf formi.