Geimurinn – Stjörnufræði – Námsvefir

image_pdfimage_print

Geimurinn.is er nýr vefur fyrir börn um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Öll framsetning miðast við yngstu kynslóðina en á vefnum má meðal annars fræðast um sólkerfið, stjörnumerkin og það sem sést á himninum í kvöld.

Efni vefsins flokkast á eftirfarandi hátt:

Stjörnufræðivefurinn er alfræðivefur um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Á vefnum má m.a. finna upplýsingar um sólkerfið, stjörnumerkin og það sem sést á himninum í kvöld. Markmiðið er að efla áhuga almennings á stjörnufræði og auðvelda aðgengi að efni um stjörnufræði á íslensku.

Efnisflokkar Stjörnufræðivefsins eru:

Scroll To Top