Umfjöllun á fréttavef Student.is

Hrafnhildur Þórólfsdóttir meistaranemi í blaða- og fréttamennsku mætti í þriðju menntabúðirnar sem voru haldnar 21. nóvember sl. Hægt er að lesa umfjöllun hennar um búðirnar á fréttavef student.is.