Jarðfræðivefurinn er tilbúinn

image_pdfimage_print

Jarðfræðivefur Námsgagnastofnunnar er nú klár og tilbúinn en hann hefur verið í vinnslu í nokkur ár og alltaf verið að bæta inn á hann jafnt og þétt.

Þetta er gagnvirkur vefur fyrir mið- og unglingastig. Hann skiptist í þrjá hluta, uppbygging jarðar, jarðskjálfta og eldgos.

Síðasti hlutinn vefsins opnaði í desember en það var sá hluti sem fjallar um Jarðskjálfta.

 

 

Comments are closed.

Scroll To Top