Nýr vefur Námsgagnastofnunar

image_pdfimage_print

Námsgagnastofnun var að opna nýjan vef „Upplýsingatækni„. Þar er að finna námsefni og kennsluleiðbeiningar í upplýsingatækni fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Markmiðið er að sameina allt námsefni stofnunarinnar í upplýsingatækni á einn stað.

Vefurinn er mjög einfaldur og efnið mun aðgengilega en hefur verið. Nýtt efni sem bæst hefur við flóruna er efni ætlað yngsta stigi grunnskólans má þar nefna forritunarverkefni í Scratch, verkefni í paint, excel, publisher, powtoon og tölvuöryggi.  

Scroll To Top