Bloggsíður
Á þessa síðu verður safnað saman áhugaverðum bloggsíðum, bæði innlendum og erlendum, sem fjalla um upplýsingatækni í námi og kennslu.
Ábendingar um fleiri áhugaverða bloggara eru vel þegnar.

Med Kharbach heldur úti þessari bloggsíðu. Hann er MA Ed. nemandi við Mount Saint Vincent háskólann í Kanada. Lokaritgerð hans fjallar um „The Use of Emerging Technologies in Education“. Hann er mjög virkur bloggari og fjallar um nýjustu tækni í námi og kennslu.
- 6 Great AI Photo to Cartoon Tools
- 5 Great AI-powered Photo Editors to Create Amazing Visuals
- 50 Best Quotes about Life

Richard Byrne heldur úti þessari bloggsíðu. Markmiðið er að deila upplýsingum um ókeypis lausnir fyrir kennara til að nýta í kennslu. Þetta blogg hefur unnið til margra verðlauna.
- Signs of Spring Bingo
- Four Methods for Distraction-free YouTube Viewing
- Teacher and Student Views of Reading Progress and Reading Coach in Microsoft Teams