Fimmtudaginn 31. október kl. 16-18 voru haldnar menntabúðir í stofu H-207 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Viðburðurinn var mjög vel heppnaður, góð þátttaka og miklar umræður fóru þar fram. Þátttakendur komu víða að og voru mjög ánægðir með útkomuna.
Viðfangsefni:
|
Endurgjöf |
Staðfesting á endurmenntun |
Sólveig Jakobsdóttir og Svava Pétursdóttir fjalla um menntabúðirnar á bloggsíðum sínum. Smelltu á nöfnin þeirra til að lesa færslurnar.
Samstarfsaðilar að menntabúðunum eru:
UT-torg og Menntamiðja,
Aðrir á Menntavísindasviði: Fagaðilar og framhaldsnemar í upplýsingatækni og miðlun,
Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) og Menntasmiðja
3f – félag um upplýsingatækni og menntun.
Myndirnar hér fyrir neða voru teknar á menntabúðunum 31. október 2013
You must log in to post a comment.